top of page
YcIu-2Jg.jpeg

JÓLIN 2024

Múlaberg hlakkar til að fagna aðventunni og jólunum með þér og þínum!
Skoðaðu það sem við höfum upp á að bjóða hér að neðan

Hvað er í boði?

Við sérhæfum okkur í því að bjóða upp á fjölbreyttar lausnir fyrir einstaklinga og hópa þegar kemur að jólunum og aðventunni en m.a. annars bjóðum við upp á: 

 

 JÓLAHLAÐBORÐ MÚLABERGS
allar helgar fram að jólum fyrir hópa og einstaklinga föstudaga og laugardaga
frá 15.nóv14.des

JÓLASNITTUR

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lausnir fyrir jólaboðið - jólasnittur, jólaglögg og kakó & hefðbundnar snittur, fyrir þig og þinn viðburð
Í boði frá 14.nóv-21.des

HÁDEGISJÓLAVEISLA MÚLABERGS

Hádegisjólahlaðborð Múlabergs - fimmtudaginn 5.desember
Kjörið fyrir vinnustaðinn, vinahópinn eða fjölskylduna.

Einnig hægt að óska eftir jólahlaðborði í hádeginu fyrir stærri hópa.
 

FJÖLSKYLDUJÓL Á MÚLABERGI

Sunnudagskvöldið 8.desember er fjölskyldujólahátíð á Múlabergi þar sem boðið er upp á afþreyingu fyrir börnin, jólasveinaheimsókn með söng, ísbar, krapvél, jólamat að hætti Múlabergs ásamt einfaldari réttum fyrir börnin ss. pizzu, pasta, franskar o.m.fl.

PRÍVAT JÓLAHLAÐBORÐ
fyrir minni og stærri hópa (sun-fim) eftir sérpöntunum

 

JÓLAHLAÐBORÐ ÚT ÚR HÚSI

eftir sérpöntunum (lágmarksfjöldi: 40 manns)

Ertu með
fyrirspurn?
YcIu-2Jg.jpeg

Jólahlaðborð

Hið árlega jólahlaðborð Múlabergs á Hótel Kea 2023 
2-DC8A4096.jpg

Skötuhlaðborð

Sívinsæla skötuhlaðborðið okkar verður á sínum stað í ár í hádeginu á þorláksmessu 23.desember frá 11:30-15:00

bottom of page