top of page

Hádegisjólahlaðborð

FIMMTUDAGANA
5.desember | 12.desember
11:30-14:00
YcIu-2Jg.jpeg
MATSEÐILL
Forréttir
Grafinn lax & dillsósa
Tvíreykt Hangikjötssalat & Mangósalsa
Hátíðarsíld með appelsínum
Villibráðarpaté
Grafin gæs
Laufabrauð, Súrdeigsbrauð, Rúgbrauð & Smjör

Aðalréttir
Stökk purusteik
Hunangsgljáðar Kalkúnabringur
Grillað lamb

Meðlæti
Kartöflugratín, Sykurbrúnaðar kartöflur, sætkartöflumús, grænar baunir, rauðkál, steikt grænmeti, villisveppasósa

Eftirréttir
Ris a la mande, Súkkulaðikaka,
gulrótar- og pistasíukaka, konfekt
Kaffi & te

 
VERÐ:
6.490 kr. 
VEGAN HLAÐBORР
(kemur á borðið til viðkomandi)
Forréttur: Forréttaturn með 3x vegan forréttum 
Aðalréttur: Rauðrófu Wellington ásamt meðlæti 
Eftirréttur: Gulrótar- og pistasíukaka með sorbet
Fyrirfram
pöntun
bottom of page