JÓLASNITTUR & JÓLAGLÖGG
SUNNUDAGA-FIMMTUDAGA (frá 14.nóv)

Ertu að skipuleggja kokteilboð, vinnustaðapartý, fjölskylduboð eða vinahitting?
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af snittum í kringum hátíðirnar ásamt okkar hefðbundna snittuúrvali. Einnig bjóðum við upp á heitt súkkulaði og jólaglögg.
Hægt er að sækja til okkar eða fá heimsent.
Einnig er hægt að vera með partýið hjá okkur á Múlabergi í veislusölum okkar.
LÁGMARKSFJÖLDI
fyrir pöntun:
10 manns
01
Heitreyktur Lax
á Blini pönnuköku með piparrótardressingu og fáfnisgrasi
02
Grafinn Lax
á brauðsnittu með graflaxsósu
05
Hunangsgljáð Kalkúnabringa
- SPJÓT -
með sinnepsdressingu
06
VEGAN
Reyktur "LOX"
reyktar gulrætur "lox"
á brauðsnittu með hvítlauksmæjó og salati
*VEGAN*
09
Nauta Carpaccio
á brauðsnittu með truffluolíu, klettasalati og parmesan osti
10
Önd á vöfflu
Hægelduð önd og appelsína á mini vöfflu
13
Beikonvafðar Döðlur
2 stk. á spjóti
14
VEGAN
Blómkálsspjót
með ristuðum möndlum og
tahini dressingu
FYRIRVARI
fyrir pöntun:
48 klst.
03
Villibráðarpaté
með Cumberland sósu
04
Tvíreykt Hangikjöt
á brauðsnittu með mangódressingu
07
Mini Hamborgar-Hamborgari
með hamborgarhrygg, heimagerðu rauðkáli og chimichurri
08
VEGETERIAN
Dímon Ostur
á brauðsnittu með hunangi, heslihnetum og trönuberjum
11
Hátíðarsíld
á rúgbrauði með soðnum eggjum og smjöri
12
VEGAN
Jólapaté Grænkerans
á brauðsnittu með stökkum kjúklingabaunum
16
VEGETERIAN
Mini Ris a la Mande
möndlugrautur með karamellusósu
17
VEGETERIAN
Súkkulaðikaka
með hvítsúkkulaðikremi
og karamellu
ÞÚ VELUR MAGNIÐ
(miðað við 1 bita af hverri teg. á mann)
4 bitar
(létt móttaka)
3.090 kr.
6 bitar
(létt máltíð
4.790 kr.
8 bitar
(miðlungs máltíð)
5.990 kr.
10 bitar
(full máltíð)
6.990 kr.
JÓLAGLÖGG
Heimagert jólaglögg
Miðað við 1L á hverja 10 manns
4.990 kr. liter
óáfengt glögg: 3.490 kr. pr. liter
HEITT SÚKKULAÐI
Ekta súkkulaði og þeyttur rjómi
Miðað við 1L á hverja 10 manns