top of page
63-DC8A4304.jpg

Jólahlaðborð 2025

Múlaberg hefur um árabil boðið upp á eitt glæsilegasta jólahlaðborð á Norðurlandi, þekkt fyrir frábæran mat, mikið úrval (yfir 40 rétti) og einstaka þjónustu.

Hér koma saman íslenskar jólahefðir og hátíðlegir réttir, svo allir finna eitthvað við sitt hæfi – einnig vegan og grænmetisætur.

Jólahlaðborðið er tilvalið fyrir fjölskyldur, vinahópa eða fyrirtæki til þess að gera sér glaða stund og njóta aðdraganda jólanna.

Alla föstudaga og laugardaga frá
 15.nóvember 

Verð:
15.990 kr. 


6-12 ára: 6.490 kr. 
0-5 ára: Frítt 

Fyrir hópa 10 eða fleiri
er bókað í tölvupósti eða í síma 
+354 460 2020
48-DC8A42744.jpg
bottom of page