JÓLASNITTUR & SMÁRÉTTIR
SUNNUDAGA-FIMMTUDAGA
Ertu að skipuleggja kokteilboð, vinnustaðapartý, fjölskylduboð eða vinahitting?
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af snittum í kringum hátíðirnar ásamt okkar hefðbundna snittuúrvali.
LÁGMARKSFJÖLDI
fyrir pöntun:
10 manns
01
Heitreyktur Lax
á Blini pönnuköku með piparrótardressingu og fáfnisgrasi
02
Grafinn Lax
á brauðsnittu með graflaxsósu
05
Hunangsgljáð Kalkúnabringa
- SPJÓT -
með sinnepsdressingu
06
Reyktur "LOX"
á brauðsnittu með hvítlauksmæjó
*VEGAN*
09
Nauta Carpaccio
á brauðsnittu með truffluolíu, klettasalati og parmesan osti
10
Hátíðarsíld
á rúgbrauði með soðnum eggjum og smjöri
FYRIRVARI
fyrir pöntun:
48 klst.
03
Villibráðarpaté
með Cumberland sósu
04
Tvíreykt Hangikjöt
á brauðsnittu með mangódressingu
07
Mini Hamborgari
með hamborgarhrygg, heimagerðu rauðkáli og chimichurri
08
Bakaður Dímon
á brauðsnittu með hunangi, heslihnetum og trönuberjum
11
Mini Ris a la Mande
möndlugrautur með karamellusósu
ÞÚ VELUR MAGNIÐ
(miðað við 1 bita af hverri teg. á mann)
4 bitar
(létt móttaka)
3.190 kr.
6 bitar
(létt máltíð
4.790 kr.
8 bitar
(miðlungs máltíð)
6.290 kr.
10 bitar
(full máltíð)
7.890 kr.