top of page

Fundir og Ráðstefnur

Fjölbreyttar lausnir í fundum og ráðstefnum!

Múlaberg - Mynd 3.jpg

Fundarsalir

Salirnir okkar - Vaðlaberg, Stuðlaberg og Hlíðaberg, bjóða upp á gott aðgengi. Auðveldlega má opna á milli eða nýta salina í sitthvoru lagi og aðlaga að hverjum viðburði fyrir sig. Við leggjum áherslu á "fundarfrið" og bjóðum upp á heildstæðar fundarlausnir með allt frá gistingu og veitingum upp í stórar ráðstefnur.
Salirnir geta tekið allt að 250 manns í sæti - samsettir.

Hægt er að nota þá salina í sitthvoru lagi, tvo saman eða alla þrjá saman í einn stóran sal (sem er þá L-laga).

Salirnir eru hver um sig 60-110 fermetrar

= samsettir 230 fermetrar.

Þeir geta tekið allt frá 10-70 manns hver og einn, fer allt eftir uppstillingu salarins og hvaða sal umræðir.

Vaðlaberg

Vaðlaberg er stærstur = 110m2
Bíóuppstilling: 80 manns 
Skólastofa: 40 manns 

Langborð: 60 manns 

 

Mögulegar uppstillingar á sal: 
- Skólastofa
- Bíósalur
- Langborð
- Fleki
- U-borð
- Ferningar (hópavinna)
- Hringborð (ath. aukakostnaður)
- Kabarett (ath. aukakostnaður)

---------------------------------------------

SAMSETTIR SALIR 

Vaðlaberg+Stuðlaberg = 180 manns (bíóuppstilling)
Vaðlaberg+Stuðlaberg = 80 manns (skólastofa)
Allir salir samsettir = 250 manns (bíóuppstilling)

Allir salir samsettir = 160 manns (skólastofa)

Allir salir samsettir = 130 manns (hringborð) *Aukakostnaður

26240093_693153704226099_2002164637639051058_o.jpg
Stuðlaberg - Uuppstilling.jpg

Stuðlaberg

Stuðlaberg = 72fm2

Bíóuppstilling: 60 manns 
Skólastofa: 40 manns 

Langborð: 45 manns 

 

Mögulegar uppstillingar í sölum:
- Skólastofa
- Bíósalur
- Langborð
- Fleki
- U-borð
- Ferningar (hópavinna)
- Hringborð (ath. aukakostnaður)
- Kabarett (ath. aukakostnaður)

------------------------------------------------

SAMSETTIR SALIR 

Vaðlaberg+Stuðlaberg = 180 manns (bíóuppstilling)
Vaðlaberg+Stuðlaberg = 80 manns (skólastofa)

Stuðlaberg+Hlíðarberg = 150 manns (bíóuppstilling)
Stuðlaberg+Hlíðarberg = 80 manns (skólastofa) 
Allir salir samsettir = 250 manns (bíóuppstilling)

Allir salir samsettir = 160 manns (skólastofa)

Allir salir samsettir = 130 manns (hringborð) *Aukakostnaður

Hlíðarberg - Skólastofa.jpg

Hlíðarberg

Hlíðarberg = 61fm2

Bíóuppstilling: 50 manns 
Skólastofa: 35 manns 

Langborð: 40 manns 

 

Mögulegar uppstillingar í sölum:
- Skólastofa
- Bíósalur
- Langborð
- Fleki
- U-borð
- Ferningar (hópavinna)
- Hringborð (ath. aukakostnaður)
- Kabarett (ath. aukakostnaður)

------------------------------------------------

SAMSETTIR SALIR
Stuðlaberg+Hlíðarberg = 150 manns (bíóuppstilling)
Stuðlaberg+Hlíðarberg = 80 manns (skólastofa) 
Allir salir samsettir = 250 manns (bíóuppstilling)

Allir salir samsettir = 160 manns (skólastofa)
Allir salir samsettir = 130 manns (hringborð) *Aukakostnaður

Hlíðarberg - Skólastofuuppstilling.jpg

Fundarveitingar og verðskrá

Hafðu samband! 

2023_Mulaberg_Salir_49.jpg
SALIRNIR OKKAR 
bottom of page