top of page
TÆKNIMÁL
FUNDIR & RÁÐSTEFNUR
Hvað er innifalið í salnum?
- Skjávarpi
- Fartölva
- HDMI snúra
- Wifi
- Pennar og blokkir
Hvað er innifalið í salnum
en þarf að óska eftir fyrirfram?
- Tússtafla
- Apple adapter fyrir HDMI
- Hljóðnemar
(Í boði: 2x þráðlausir hljóðnemar, púlt-mic og flugu-mic
- Vefmyndavél fyrir streymi
- PP flettibendill
AUKALEG ÞJÓNUSTA
TÆKNIMAÐUR
Starfsfólk okkar er reynslumikið og vel kunnugt kerfinu okkar. Við getum séð um allt sem viðkemur að tengja tölvu við kerfið, ganga úr skugga um að hljóð og mynd virki, sem og hljóð í hljóðnemum frá okkur.
Sé um að ræða lítilsháttar streymi (vefmyndavél frá okkur) þá getum við séð um það.
Sé um meira að ræða og mikið í húfi er nauðsynlegt að hafa tæknimann, amk. í byrjun fundar.
Við getum fengið slíkan til okkar í samráði og gegn gjaldi.
VIÐVERA TÆKNIMANNS
16.000 kr. pr. klst.
FLETTITAFLA
Flettitafla stendur til boða. Rukkað er fyrir pappír og penna.
Heill dagur = 1.990 kr.
bottom of page