top of page

FRANSKUR FEBRÚAR

Alla daga frá 15.febrúar verður sérstakur matseðill og vínseðill að hætti frakka í boði ásamt okkar hefðbundna matseðli. 

Matreiðslu- og framreiðslumenn okkar hafa unnið hörðum höndum að því að bjóða upp á skemmtilega matarupplifun fyrir alla þá sem langar að skella sér til Frakklands án þess að þurfa að ferðast langt. 
bottom of page