Í hverri viku velja matreiðslumenn Múlabergs ferskasta hráefnið sem völ er á og gera tvo
úrvalsrétti sem eru í boði þá vikuna.
*Súpa dagsins fylgir með
- Í boði mán-fim -
Matreiðslumennirnir okkar leggja sig fram að búa til nýjan fiskrétt í hverri viku í samráði við fiskisalann okkar hvað er ferskast hverju sinni
* Súpa dagsins fylgir með
- Í boði mán-fim -
Súpa dagsins ásamt súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri
*Súpan er oftast vegan – spurðu þjóninn
Grilluð Nautasteik
Steikt Grænmeti, Franskar, Béarnaise Sósa
Fiskur Dagsins
Steikt Grænmeti, Smælki, Salat, Beurre Blanc Sósa
Sveppasúpa & Súrdeigsbrauð fylgir með
Ostur, laukhringir, tómatar, salat,
eplatómatsósa, trufflumajónes, franskar
(D) (G)
Ostur, Beikonsulta, Salat, Tómatar, Aioli
Pera, Granatepli, Jarðskokkar, Tómat-Vinagretta
Blómkál, Sýrðir Tómatar, Jarðskokkar
Laukmauk, Sellerírót, Nípa, Soðgljái
Truffluolía, Parmesan, Sjávarsalt, Aioli
(D)
Bræddur ostur, Vorlaukur, Aioli, Eplatómatssósa
(D)
Hunang, Heslihnetur, Berjasulta, Súrdeigsbrauð
(N) (D) (G)
Djúpsteiktur Brie Ostur í Brick-Deigi, Hindber,
Chillisulta, Beikon, Trönuber, Súrdeigsbrauð
Reykt Beinmergs-Chimichurri, Steinselja, Lime, Fenníka
Parmesan, ruccola, truffluolía
*Bættu við Humar: +790 kr.
Heslihnetur, hlynssíróp, aioli