- Tveir réttir -
Í hverri viku velja matreiðslumenn Múlabergs ferskasta hráefnið
sem völ er á og gera tvo úrvalsrétti sem eru í boði þá vikuna.
*Súpa dagsins fylgir með
Í boði MÁN-FIM
- Tveir réttir -
Matreiðslumennirnir okkar leggja sig fram að búa til nýja fiskrétti í hverri viku í samráði við fiskisalann okkar hvað er ferskast hverju sinni.
* Súpa dagsins fylgir með
Í boði MÁN-FIM
Súpa dagsins ásamt súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri
*Súpan er oftast vegan – spurðu þjóninn
Réttur dagsins: Grilluð Nautasteik
Steikt grænmeti, franskar, béarnaise
Fiskur dagsins: Pönnusteiktur Lax
Steikt grænmeti, salat, beurre blanc sósa
Súpa dagsins: Sveppasúpa
2.300 kr.
Ostur, laukhringir, tómatar, salat,
eplatómatsósa, trufflumajónes, franskar
(D) (G)
Tómatar, eggaldin, kúrbítur, soðsósa
Kjúklingabaunir, jógúrtsósa, rauðbeður
Epli, fennel, granatepli, appelsína, soðsósa
Gulrætur, blaðlaukur, bláskelssósa
Brennt blómkálsmauk, beikonsulta, kataifi, soðgljái
Truffluolía, Parmesan, Sjávarsalt, Aioli
(D)
Bræddur ostur, Vorlaukur, Aioli, Eplatómatssósa
(D)
Hunang, Heslihnetur, Berjasulta, Súrdeigsbrauð
(N) (D) (G)
Hvítvín, smjör, kryddjurtir
Pipar, Sesamfræ, Tahini-mæjó, Vínber
Parmesan, ruccola, truffluolía, brick
(Hægt að sleppa gluteni)
Heslihnetur, hlynssíróp, aioli