top of page

Ertu að skipuleggja viðburð?

Skoðaðu framboðið okkar í veislu- og fundarhöldum

Fagfólkið okkar tekur vel á móti þér !

Við leggjum metnað í að bjóða upp á lausnir fyrir okkar viðskiptavini - Allt frá fundum og minni viðburðum, upp í stórar ráðstefnur, veislur og viðburði.  Lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð og náin samskipti við viðskiptavini og gesti.

Skoðaðu úrvalið og möguleikana hér neðar á síðunni!

Mulaberg2021-HappyHour-022.jpg

Við bjóðum upp á ýmsar þjónustur sérsniðnar að þínum þörfum. Allt frá ráðstefnum og fundum að brúðkaupum og einkaveislum. 

2023_Mulaberg_Salir_57.jpg

Við bjóðum stærri og minni hópum upp á upplifun í mat og drykk í okkar veislusölum.

2023_Mulaberg_Salir_52.jpg

Við höfum alls þrjá fundarsali sem við getum sniðið að þínum þörfum. Salirnir geta verið nýttir í sitthvoru lagi eða settir saman.

Tilvalið fyrir hópa af öllum stærðum.

Mulaberg-Haust2020-36.jpg

Við bjóðum upp á úrval af snittum, tapas og öðrum kræsingum í þína veislu.

 

Bæði getur þú verið hjá okkur, eða við komið með veitingar í þína veislu.

IMG_3662.HEIC

Úrval námskeiða og hópeflis er í boði hjá okkur:

- Vín-Námskeið
- Kokteila-Námskeið
- Gin-Námskeið 

Vaðlaberg + Stuðlaberg - Langborð kvöldverður.jpg

Við erum stolt af því að geta boðið upp á fjölbreyttar lausnir til að þjónusta þinn viðburð hjá okkur eða annarsstaðar. 

Við höfum tekið að okkur allskonar viðburði og veislur í gegnum tíðina ss. Brúðkaup, fermingar, skírnarveislur, árshátíðir, erfidrykkjur, íþróttahópa o.m.fl.

2023_Mulaberg_Salir_32.jpg

SALIRNIR OKKAR

Skoðaðu myndir af fundar- og- veislusölunum okkar frá mismunandi tilefnum. Salirnir okkar eru fjölbreytilegir, stækkanlegir og geta tekið að sér viðburði að mjög fjölbreyttum toga.

bottom of page