Fara í efni

Opnunartímar

Kæru gestir og vinir!

Í ljósi hertra aðgerða heilbrigðisyfirvalda og algjörlega fordæmalausra aðstæðna höfum við tekið þá ákvörðun að loka Múlabergi tímabundið frá og með deginum í dag. Þetta var erfið ákvörðun en nauðsynleg því heilsa og öryggi gesta okkar og starfsmanna er ævinlega í forgangi.
Við getum ekki beðið eftir að opna aftur og taka á móti ykkur öllum með mikilli gleði (og vonandi sól) þegar við höfum staðið þetta ástand af okkur!

Við erum þó áfram nettengd svo ef einhverjar spurningar vakna má alltaf hafa samband við okkur á mulaberg@mulaberg.is

Við þökkum sýndan skilning á þessum skrítnu tímum.
Starfsfólk Múlabergs