Jólin í hádeginu
fyrir einstaklinga og hópa frá 13.nóvember-23.desember
HÁDEGISTILBOÐ
Alla mánudaga-föstudaga frá 11:30:14:00
Réttir vikunnar
eru alltaf birtir á
FACEBOOK
RÉTTUR VIKUNNAR 3.190 kr.
- Tveir réttir -
Í hverri viku velja matreiðslumenn Múlabergs ferskasta hráefnið
sem völ er á og gera tvo úrvalsrétti sem eru í boði þá vikuna.
*Súpa dagsins fylgir með
FISKUR VIKUNNAR 3.190 kr.
- Tveir réttir -
Matreiðslumennirnir okkar leggja sig fram að búa til nýja fiskrétti í hverri viku í samráði við fiskisalann okkar hvað er ferskast hverju sinni.
* Súpa dagsins fylgir með
FÖSTUDAGAR 3.190 KR.
Réttur dagsins: Grilluð Nautasteik
Steikt grænmeti, franskar, béarnaise
Jólaréttur dagsins: Réttur dagsins
af okkar vinsælustu jólaréttum
Fiskur dagsins: Fiskur dagsins ásamt
smælki, steiktu grænmeti, salati og beurre blanc sósa
*Sveppasúpa fylgir með*
Í nóvember og desember er
1 jólaréttur á matseðlinum vikulega.
Jólahádegisveisla nr.1
- TVEGGJA RÉTTA -
Lágmarksfjöldi: 10 manns
*Þarf að bóka fyrirfram*
Aðalréttur
Hunangsgljáð Kalkúnabringa
Sætkartöflumús, Piparsósa, Steikt grænmeti
Eftirréttur
Ris a la mande & Kaffi
4.490 kr.
Jólahádegisveisla nr. 2
- ÞRIGGJA RÉTTA -
Lágmarksfjöldi: 10 manns
*Þarf að bóka fyrirfram*
Forréttur
Grafinn Lax
dillsósa, pikkluð epli, súrdeigsbrauði og laufabrauði
Aðalréttur
Purusteik
Sykurbrúnaðar kartöflur, villisveppasósa, grænar baunir, rauðkál, steikt grænmeti
Eftirréttur
Ris a la mande & Kaffi
5.490 kr.
Jólahádegisveisla nr.3
- ÞRIGGJA RÉTTA -
Lágmarksfjöldi: 10 manns
*Þarf að bóka fyrirfram*
Forréttur
FORRÉTTAPLATTI
(kemur til að deila á borðið)
Grafinn lax & Dillsósa
Hátíðarsíld
Tvíreykt Hangikjötssalat
Villibráðapaté
Laufabrauð & Súrdeigsbrauð
Aðalréttur
Hamborgarhryggur
Sykurbrúnaðar kartöflur, grænar baunir, rauðkál, steikt grænmeti, piparsósa
Eftirréttur
Ris a la mande & Kaffi
6.490 kr.