top of page
Fjölskyldujólahlaðborð
Fjölskyldujólahlaðborð Múlabergs á Hótel Kea verður að sjálfsögðu haldið hátíðlegt í ár, líkt og áður.
Á hlaðborðinu er lagt sérstaklega upp úr því að hafa margt í boði fyrir börnin af bæði allskonar mat og sætindum. Einnig fáum við til okkar leynigesti sem kíkja á svæðið og koma börnum jafnt sem fullorðnum í jólaskapið.
bottom of page