top of page

BRUNCH x MÚLABERG

PÁSKABRUNCH POP-UP
á Múlabergi dagana 28.-30.mars
2.png
Múlaberg X Brunch er samstarfsverkefni sem varð til út frá eggjaeftirspurn fólks um páskana.
Við töldum páskana vera fullkomið tækifæri til bjóða upp á brunch - en við erum líka með sérstakan innblástur frá nágrönnum okkar, sem eru að opna nýjan veitingastað á neðri hæðinni.
Við ætlum því að bjóða upp á BRUNCH í fyrsta skiptið á Múlabergi þessa þrjá páskadaga.
DAGSETNINGAR + OPNUNARTÍMI
FIM - 28.03
skírdagur
11:30-14:30
FÖS - 29.03
föstudagurinn langi
LAU - 30..03
 
11:30-14:30
11:30-14:30
bottom of page